Skrifstofunni verður lokað kl. 12:30 föstudaginn 29. janúar vegna jarðarfarar

Kær félagi okkar, Blær Ástríkur Stefán Ástuson Ástráðssonm verður borinn til grafar á morgun, föstudaginn 29. janúar kl. 13:00.

Í virðingarskyni við Blæ verður skrifstofu NPA miðstöðvarinnar lokað kl. 12:30 þann dag.

Starfsfólk NPA miðstöðvarinnar mun minnast Blæs með stuttri kyrrðarstund á skrifstofunni og fylgjast með beinu streymi frá jarðarförinni.