Opnunartími NPA miðstöðvarinnar yfir hátíðirnar

Sími NPA miðstöðvarinnar verður opinn á hefð­bundnum opnunartíma kl. 10:00-15:00 ­virka daga í kringum hátíðirnar, sem hér segir:

Þorláksmessa, 23. desember: Opið 10:00-15:00

Lokað aðfangadag

Mánudagur, þriðjudagur, miðviku­dagur og fimmtudagur 27.-30. desember: Opið 10:00-15:00

Lokað gamlársdag

Mánudagur 3. janúar 2022: Opið 10:00-15:00

Ath. vegna C-19 vinna ráðgjafar heima við. Heimsóknir á skrifstofu eru eftir samkomulagi.