NPA grunnnámskeið NPA miðstöðvarinnar
SKRÁNING: Smellið á þennan hlekk.
Fyrirspurnir sendist til This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
V I Ð F A N G S E F N I
Verkstjórnendur
- Innsýn í hlutverk og ábyrgð verkstjórnenda og aðstoðarfólks
- Mikilvægi opinna og góðra samskipta
- Siðareglur NPA miðstöðvarinnar
- Trúnaðaryfirlýsing og mikilvægi trúnaðar
- Aðstæður sem upp geta komið skoðaðar og möguleg viðbrögð við þeim
- Ráðningar og ráðningarviðtöl
- Vaktafyrirkomulag og gerð vaktaplana og vinnuskýrslna
- Umræður
Aðstoðarverkstjórnendur
- Innsýn í hlutverk og ábyrgð verkstjórnenda og aðstoðarfólks
- Hlutverk og sérstaða aðstoðarverkstjórnenda
- Mikilvægi þess að virða sjálfstæði verkstjórnanda og H-in fimm
- Mikilvægi opinna og góðra samskipta
- Siðareglur NPA miðstöðvarinnar
- Trúnaðaryfirlýsing og mikilvægi trúnaðar
- Aðstæður sem upp geta komið skoðaðar og möguleg viðbrögð við þeim
- Ráðningar og ráðningarviðtöl
- Vaktafyrirkomulag og gerð vaktaplana og vinnuskýrslna
- Umræður
Aðstoðarfólk
- Innsýn í hlutverk og ábyrgð verkstjórnenda og aðstoðarfólks
- Mikilvægi opinna og góðra samskipta
- Siðareglur NPA miðstöðvarinnar
- Trúnaðaryfirlýsing og mikilvægi trúnaðar
- Aðstæður sem upp geta komið skoðaðar og möguleg viðbrögð við þeim
- Umræður
M A R K M I Ð N Á M S K E I Ð S
- Að þátttakandi öðlist skilning á ólíkum hlutverkum verkstjórnenda, aðstoðarverkstjórnenda og aðstoðarfólks
- Að þátttakendur öðlist innsýn í mikilvægi þess að eiga góð samskipti og að vel sé haldið utanum ýmis starfsmannamál
- Að þátttakendur öðlist skilning á siðasáttmála NPA miðstöðvarinnar
L E I Ð B E I N E N D U R
1. Erna Eiríksdóttir, NPA ráðgjafi.
2. Sigurður Egill Ólafsson, NPA aðstoðarmaður.
3. María Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi og sáttamiðlari á Samskiptastöðinni.
NPA grunnnámskeið NPA miðstöðvarinnar
SKRÁNING: Smellið á þennan hlekk.
Fyrirspurnir sendist til This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
V I Ð F A N G S E F N I
- Hlutverk og ábyrgð umsýsluaðila. Verkaskipting á milli verkstjórnenda og umsýsluaðila, í takt við hugmyndafræði sjálfstæðs lífs
- Vinnuveitendaábyrgð umsýsluaðila: Launagreiðslur, trygginga- og kjaramál
- Aðbúnaður og hollustuhættir: Áhættumat - hver er tilgangur áhættumats og hvernig skal framkvæma það?
- Hver eru verkefni NPA miðstöðvarinnar og hvaða þjónustu veita NPA ráðgjafar miðstöðvarinnar?
- Hagsmunavarsla og réttindabarátta NPA miðstöðinnar
M A R K M I Ð N Á M S K E I Ð S
- Að þátttakendur þekki hver ábyrgð umsýsluaðila sé
- Að þátttakendur öðlist yfirsýn yfir og skilning á verkefnum umsýsluaðila
- Að þátttakendur fái innsýn í helstu verkefni NPA miðstöðvarinnar og þá hagsmunavörslu sem miðstöðin sinnir.
- Að þátttakendur fái yfirsýn yfir hvaða þjónustu NPA miðstöðin og þá sérstaklega ráðgjafar miðstöðvarinnar veita
- Að þátttakendur geti framkvæmt áhættumat vegna NPA af nokkru öryggi og lagfært það sem mögulega þarf að lagfæra
L E I Ð B E I N E N D U R
1. Inga Dóra Glan, NPA ráðgjafi.
2. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, NPA verkstjórnandi.
3. Bylgja Dögg Sigurðardóttir, NPA aðstoðarkona.