NPA grunnnámskeið 6: Skyndihjálp og hugarflug
14. apríl 2022
SKRÁNING Smellið á þennan hlekk.
Hægt er að skrá sig á námskeið 6, á alla námskeiðsröðina og á biðlista eftir rafrænni námskeiðsröð, í hlekknum hér fyrir ofan.
Registration for a waitlist for a course in English in the link above.
SÍÐASTI SKRÁNINGARDAGUR 24. apríl 2022.
NPA NÁMSKEIÐ 6:
SKYNDIHJÁLP OG HUGARFLUG
Á námskeiði 6 er einn hópur fyrir alla þátttakendur.
NPA VERKSTJÓRNENDUR HVATTIR TIL AÐ MÆTA
NPA verkstjórnendur, aðstoðarverkstjórnendur og foreldrar eru hvattir til að sækja námskeiðið, ekki síður en aðstoðarfólk. Það er mikilvægt fyrir verkstjórnendur að þekkja fyrstu skref skyndihjálpar og geta leiðbeint nýju aðstoðarfólki eftir því sem hægt er um skyndihjálp og rétt viðbrögð.
Hvenær? Miðvikudagur 27. apríl 2022 kl. 13:00-16:00
Sjálfstæð námskeið Námskeiðin þarf ekki að taka í réttri röð. Hvert námskeið er sjálfstætt framhald af því sem var á undan.
Fyrir hverja? Námskeiðið er öllum opið en félagsfólk og aðstoðarfólk NPA miðstöðvarinnar nýtur forgangs. Takmörkuð sæti í boði.
Hvar? Námskeiðið verður haldið á skrifstofu NPA miðstöðvarinnar að Urðarhvarfi 8.
Fyrir nánari upplýsingar, smellið á Lesa.