NPA grunnnámskeið 6: Skyndihjálp og hugarflug

2021-2022_NPAnamskeid6.jpg

14. apríl 2022

SKRÁNING Smellið á þennan hlekk.
Hægt er að skrá sig á námskeið 6, á alla námskeiðsröðina og á biðlista eftir rafrænni námskeiðsröð, í hlekknum hér fyrir ofan.
Registration for a waitlist for a course in English in the link above.

SÍÐASTI SKRÁNINGARDAGUR 24. apríl 2022.

NPA NÁMSKEIÐ 6:
SKYNDIHJÁLP OG HUGARFLUG
Á námskeiði 6 er einn hópur fyrir alla þátttakendur.

NPA VERKSTJÓRNENDUR HVATTIR TIL AÐ MÆTA
NPA verkstjórnendur, aðstoðarverkstjórnendur og foreldrar eru hvattir til að sækja námskeiðið, ekki síður en aðstoðarfólk. Það er mikilvægt fyrir verkstjórnendur að þekkja fyrstu skref skyndihjálpar og geta leiðbeint nýju aðstoðarfólki eftir því sem hægt er um skyndihjálp og rétt viðbrögð.

Hvenær? Miðvikudagur 27. apríl 2022 kl. 13:00-16:00
Sjálfstæð námskeið Námskeiðin þarf ekki að taka í réttri röð. Hvert námskeið er sjálfstætt framhald af því sem var á undan.
Fyrir hverja? Námskeiðið er öllum opið en félagsfólk og aðstoðarfólk NPA mið­stöðvarinnar nýtur forgangs. Takmörkuð sæti í boði.
Hvar? Námskeiðið verður haldið á skrifstofu NPA miðstöðvarinnar að Urðarhvarfi 8.

Fyrir nánari upplýsingar, smellið á Lesa.

Lesa >>

NPA grunnnámskeið 5: Líkamsbeiting, vinnutækni og notkun hjálpartækja

2021-2022_NPAnamskeid5_lr.jpg

21. mars 2022

SKRÁNING Smellið á þennan hlekk.
Hægt er að skrá sig á námskeið 5, á alla námskeiðsröðina og á biðlista eftir rafrænni námskeiðsröð, í hlekknum hér fyrir ofan.
Registration for a waitlist for a course in English in the link above.

SÍÐASTI SKRÁNINGARDAGUR 3. apríl 2022

NPA NÁMSKEIÐ 5:
LÍKAMSBEITING, VINNUTÆKNI OG NOTKUN HJÁLPARTÆKJA
Á námskeiði 5 er einn hópur fyrir alla þátttakendur.

NPA verkstjórnendur, aðstoðarverkstjórnendur og foreldrar eru hvattir til að sækja námskeiðið, ekki síður en aðstoðarfólk. Það er mikilvægt fyrir verkstjórnendur og í mörgum tilvikum aðstoðarverkstjórnendur og foreldra, að geta leiðbeint nýju aðstoðarfólki um rétta líkamsbeitingu og notkun hjálpartækja, til að stuðla að vellíðan aðstoðarfólks í starfi og bættri aðstoð fyrir verkstjórnendur.

Hvenær? Miðvikudagur 6. apríl 2022 kl. 13:00-16:00
Sjálfstæð námskeið Námskeiðin þarf ekki að taka í réttri röð. Hvert námskeið er sjálfstætt framhald af því sem var á undan.
Fyrir hverja? Námskeiðið er öllum opið en félagsfólk og aðstoðarfólk NPA mið­stöðvarinnar nýtur forgangs. Takmörkuð sæti í boði.
Hvar? Námskeiðið verður haldið á skrifstofu NPA miðstöðvarinnar að Urðarhvarfi 8 og er fyrsta staðbundna námskeiðið eftir að COVID-19 takmörkunum var aflétt. 

Fyrir nánari upplýsingar, smellið á Lesa.

Lesa >>

NPA grunnnámskeið 4: Hvaða áhrif hafa lög og reglugerðir á líf mitt? En NPA kjarasamningar?

 2021-2022_NPAnamskeid4.jpg23. febrúar 2022

SKRÁNING Smellið á þennan hlekk.
Hægt er að skrá sig á námskeið 4, á alla námskeiðsröðina og á biðlista eftir rafrænni námskeiðsröð, í hlekknum hér fyrir ofan.
Registration for a waitlist for a course in English in the link above.

SÍÐASTI SKRÁNINGARDAGUR 6. mars 2022

NPA NÁMSKEIÐ 4:
HVAÐA ÁHRIF HAFA LÖG OG REGLUGERÐIR Á LÍF MITT? EN NPA KJARASAMNINGAR?
Á námskeiði 4 er einn hópur fyrir alla þátttakendur.

Hvenær? Miðvikudagur 9. mars 2022 kl. 13:00-16:00
Sjálfstæð námskeið Námskeiðin þarf ekki að taka í réttri röð. Hvert námskeið er sjálfstætt framhald af því sem var á undan.
Fyrir hverja? Námskeiðið er öllum opið en félagsfólk og aðstoðarfólk NPA mið­stöðvarinnar nýtur forgangs. Takmörkuð sæti í boði.
Námskeiðið verður rafrænt sökum fjölda COVID-19 smita í samfélaginu.

Fyrir nánari upplýsingar, smellið á Lesa.

Lesa >>

NPA námskeið 3: Hvert er hlutverk umsýsluaðila? Hvað gerir NPA miðstöðin? Aðbúnaður og ­hollustuhættir í NPA

 

2021 2022 NPAnamskeid3 kynning

20. janúar 2022

SKRÁNING Smellið á þennan hlekk.
Hægt er að skrá sig á námskeið 3, á alla námskeiðsröðina og á biðlista eftir rafrænni námskeiðsröð, í hlekknum hér fyrir ofan.
Registration for a waitlist for a course in English in the link above.

SÍÐASTI SKRÁNINGARDAGUR 6. febrúar 2022

NPA NÁMSKEIÐ 3:
HVERT ER HLUTVERK UMSÝSLUAÐILA? HVAÐ GERIR NPA MIÐSTÖÐIN? AÐBÚNAÐUR OG HOLLUSTUHÆTTIR Í NPA

Fyrir verkstjórnendur: Miðvikudagur 9. febrúar 2022 kl. 13:00-16:00
Fyrir aðstoðarfólk og aðstoðarverkstjórnendur: Miðvikudagur 9. febrúar 2022 kl. 13:00-16:00
Tvö námskeið verða haldin á sama tíma. NPA verkstjórn­endur sækja annað námskeiðið en aðstoðarfólk og aðstoðarverk­stjórnendur hitt. Efni námskeiða fyrir hvorn hóp er það sama en áherslur geta verið misjafnar enda hlutverk fólks í hvorum hóp ólík. Boðið verður upp á umræður í lok námskeiðs.

Stök námskeið Námskeiðin þarf ekki að taka í réttri röð. Hvert námskeið er sjálfstætt framhald af því sem var á undan.
Fyrir hverja? Námskeiðið er öllum opið en félagsfólk og aðstoðarfólk NPA mið­stöðvarinnar nýtur forgangs. Takmörkuð sæti í boði.
Námskeiðið verður rafrænt sökum fjölda COVID-19 smita í samfélaginu.

Fyrir nánari upplýsingar, smellið á Lesa.

Lesa >>

Fleiri greinar...

  • 1
  • 2