NPA námskeið 6: Skyndihjálp

HVENÆR? Þriðjudagur 26. september, kl. 13:00-17:00. 
HVAR? NPA miðstöðin, Urðarhvarf 8, inngangur A, 2. hæð.

Þáttakendur fá skírteini þess efnis að hafa lokið skyndihjálparnámskeiði hjá viðurkenndum aðila.  

SKRÁNING: Smellið á þennan hlekk.
SÍÐASTI SKRÁNINGARDAGUR: 24. september 2023.
Takmarkað pláss - skráðu þig áður en plássin fyllast!

Lesa >>